Páskarnir

Málshættirnir í ár:

Rakel: Ást gefur endurást (frá Freyju)

Sæbi: Sá gefur tvisvar sem gefur fljótt (frá Nóa)

Katla: Bjalla er bjórfullur maður (frá Nóa) og Vini skal varlega reyna (frá Góu)

Hekla: Sætur er ábata þefurinn (frá Nóa)

Við áttum annars mjög rólega og notalega páska.  Vöknuðum frekar snemma á páskadag, leituðum að páskaeggjunum, dunduðum okkur við að horfa á sjónvarpið, perla, lesa, narta í páskaeggin og elduðum páskamatinn í rólegheitum, ósköp ljúft og notalegt:)

Auglýsingar

Ein athugasemd

  1. Inga Sigga said,

    mars 28, 2008 kl. 4:52 e.h.

    Ummm hljómar vel 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: