Öskudagur

katlaminni.jpgheklaminni.jpg

Hér á bæ var mikil ánægja með öskudaginn.  Katla fór í Álfheima í dag, þar var ýmislegt brallað fyrir hádegi og svo farið á öskudagsball í Miðbergi eftir hádegið.  Hún fékk svo að fara með vinkonu sinni út í Hólagarð að syngja og þær uppskáru smá nammi fyrir það.  Hekla var nú ekkert alltof hrifin af því að fara í búninginn sinn í morgun, en var svo mjög sátt þegar hún var komin í hann og skemmti sér vel á öskudagsballi í leikskólanum. 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: