Myndir

Var að klára að setja inn myndir úr Þýskalandsferðinni í dag.  Setti inn rúmlega 450 myndir, þær komu reyndar ekki inn í réttri röð en það tekur svo langan tíma að raða þeim upp á nýtt að ég ætla bara að leyfa þeim að vera svona.  Er ekki búin með ferðasöguna ennþá.  Ég byrjaði að vinna aftur eftir sumarfríið í gær…frekar erfitt að koma sér aftur í gang eftir 5 vikna frí..en það kemur:)  Var svo reyndar heima í dag með Heklu, hún er búin að vera með hita síðan á mánudaginn, en er að hressast.  Getur vonandi farið í leikskólann á morgun.  Katla er ennþá í sælunni hjá ömmu og afa á Sigló, kemur heim á mánudaginn, lætur reglulega heyra í sér, Sveinn Andri er líka hjá mömmu og pabba þannig að þau bralla ýmislegt skemmtilegt saman. 

Auglýsingar

2 athugasemdir

  1. Inga Rut said,

    ágúst 8, 2007 kl. 10:57 e.h.

    búin að skoða tæplega 80 myndir….tekur nokkra daga að renna í gegnum þetta 🙂 sérstaklega þar sem maður byrjar að vinna á morgun 😦 . það verða einhver viðbrigði eins og þú segir, 5 vikna fríi allt í einu lokið. Gott að heyra að Hekla sé að hressast 🙂 Heyri í þér fljótlega.

  2. Inga Sigga said,

    ágúst 9, 2007 kl. 3:30 e.h.

    Af því að ég hef ekkert að gera, þá skoðaði ég allar 452 myndirnar 🙂 Greinilega margt sem þið hafið brallað í Þýskalandi.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: