Laumufarþegi

Ég fór inn í herbergi til Kötlu áðan og við mér blasti könguló í stærri kantinum á veggnum hjá henni.  Ég safnaði kjarki og drap kvikindið, en miðað við það að þetta er önnur köngulóin sem ég finn hér inni á þeim 4 árum sem við höfum búið hér þá myndi ég segja að það væru sterkar líkur á því að við höfum tekið með okkur laumufarþega frá Þýskalandi! Vona bara að hún hafi ekki ætlað sér að flytjast hingað með alla fjölskylduna…*hrollur*.

Auglýsingar

5 athugasemdir

 1. Inga Rut said,

  júlí 27, 2007 kl. 1:36 e.h.

  Tókstu ekki mynd af kvikindinu…..:)

 2. Inga Rut said,

  júlí 27, 2007 kl. 1:37 e.h.

  Hva…tókstu ekki mynd af kvikindinu:)

 3. Inga Sigga said,

  júlí 27, 2007 kl. 6:48 e.h.

  Hehehe Könguló…… og þorðir ÞÚ að drepa hana??? Hélt að þú myndir hringja í mig.

 4. Rakel said,

  júlí 28, 2007 kl. 11:20 e.h.

  Hehe…nei það var nú ekki það fyrsta sem ég hugsaði, að taka mynd af kvikindinu:) Og Já Inga S. ÉG drap hana….hehe…hefðirðu komið ef ég hefði hringt? hehe:)

 5. Inga Sigga said,

  júlí 30, 2007 kl. 4:50 e.h.

  Hmm… ég hefði alla vega hugsað málið ; ) eða gefið þér pepp og leiðbeiningar.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: