Ég ætla að herma eftir því sem ég hef séð á nokkru…

Ég ætla að herma eftir því sem ég hef séð á nokkrum öðrum bloggsíðum og skrifa niður 5 atriði um mig:

1. Ég er svo heppin að eiga frábæran mann og tvær yndislegar dætur og ég elska þau útaf lífinu!

2. Ég veit ekki ennþá hvað mig langar til að verða þegar ég verð „stór“.

3. Ég er óvirkur sykurfíkill, hef ekki borðað mat með viðbættum sykri í laaangan tíma og vona að ég eigi ekki eftir að byrja á því aftur úr þessu.

4. Ég er með nettar áráttur, læt það t.d. fara í taugarnar á mér ef sokkarnir passa ekki við fötin og ég umorðaði þessa setningu svo að hún myndi byrja á „ég“ eins og hinar:)

5. Ég elska lyktina af nýþvegnum þvotti.

Klukka hérmeð Ingu Siggu!!! Þú ert næst!!!!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: