Við Katla fórum í gær og keyptum okkur nýjan gullf…

Við Katla fórum í gær og keyptum okkur nýjan gullfisk, í viðbót við þann sem er þegar á heimilinu. Okkur fannst hann vera hálfeinmanalegur og ákváðum því að bæta einum við. Allavega, í bílnum á leiðinni heim þá fórum við að velta því fyrir okkur hvað hann ætti nú að heita (hinn heitir Engilbert). Ég kom með ýmsar hugmyndir, sem voru jafnóðum skotnar í kaf úr aftursætinu. Eitt besta svarið sem kom var „nei, mér finnst það alltof karlmannlegt nafn!“…….hehe….hvað er hægt að segja við því svosem. Þannig að hún fékk að sjálfsögðu að ráða nafninu og fiskurinn hlaut nafnið Snjóber:)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: