Af einhverjum ástæðum, sem eru mér algjörlega ókun…

Af einhverjum ástæðum, sem eru mér algjörlega ókunnar, heldur Íslandsbanki að ég sé námsmaður. Mér finnst það nú frekar undarlegt þar sem það eru…hmm….heil 5 ár síðan ég var síðast í skóla. Allavega þá fæ ég reglulega sendan póst frá námsmannaþjónustu Íslandsbanka. Í dag fékk ég ansi skemmtilegan pakka frá þeim, svokallaðar ónæðisvarnir sem saman standa af eyrnatöppum, ónáðið ekki – námsmaður að störfum merki til að hengja á hurðarhún, og því besta: Einbeitinarskyggni námsmannsins, sem eru nokkurskonar hestablöðkur:) Ég er þess fullviss að þessi pakki á eftir að koma mér að góðum notum, ég held nefnilega að þreyttar húsmæður í jólaundirbúningi hafi ekkert síður not fyrir ónæðisvarnir en námsmenn.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: