Það er svo lítið að gera hérna í vinnunni hjá mér …

Það er svo lítið að gera hérna í vinnunni hjá mér að ég datt inn á amazon.com og gerði lista yfir uppáhaldskvikmyndirnar mínar, áhugasamir geta kíkt á listann hér , þetta er nú ekki tæmandi listi, ég er viss um að ég er að gleyma einhverjum og útskýringarnar mínar við hverja mynd eru nú ekki sérstaklega fræðilegar hehe…en mér leiddist allavega ekki á meðan:)

Auglýsingar

Legolas Please rate my quiz I worked hard on it t…

g
Legolas

Please rate my quiz I worked hard on it thanks

Which Lord of the Rings person do you want? (many out comes for anyone plus pics to)
brought to you by Quizilla

Hmm…….mér leiðist að segja það en mér finnst Quizilla hafa brugðist mér í þetta skiptið…..allavega finnst mér Aragorn miklu flottari en Legolas……….en Legolas er svosem ekki slæmur kostur:) En eitt get ég treyst á, ég er að fara að sjá „The Return of the King“ á annan í jólum kl. 22 í sal 2 í Smárabíó….get varla beðið:)

You are ‘Silent Night’! You really enjoyChristmas…

Silent Night
You are ‘Silent Night’! You really enjoy
Christmas, and you like your Christmases
conventional. For you, Christmas is about
family and traditions, and you rather enjoy the
rituals of going to church at midnight and
turning off the lights before flaming the plum
pudding. Although you find Christmas shopping
frustrating, you like the excitement of
wrapping and hiding presents, and opening a
single door on the Advent Calendar each day.
You like the traditional carols, and probably
teach the children to sing along to them. More
than anyone else, you will probably actually
have a merry Christmas.

What Christmas Carol are you?
brought to you by Quizilla

Þvílíkur léttir var það að sjá í fréttunum í gær a…

Þvílíkur léttir var það að sjá í fréttunum í gær að jólaseríusogskálarnar (sem voru langt komnar með að ræna okkur hjónaleysin geðheilsunni um helgina) eru gallaðar, en við erum ekki svona svakalegir klaufar, enda gat það nú bara ekki staðist:)

Af einhverjum ástæðum, sem eru mér algjörlega ókun…

Af einhverjum ástæðum, sem eru mér algjörlega ókunnar, heldur Íslandsbanki að ég sé námsmaður. Mér finnst það nú frekar undarlegt þar sem það eru…hmm….heil 5 ár síðan ég var síðast í skóla. Allavega þá fæ ég reglulega sendan póst frá námsmannaþjónustu Íslandsbanka. Í dag fékk ég ansi skemmtilegan pakka frá þeim, svokallaðar ónæðisvarnir sem saman standa af eyrnatöppum, ónáðið ekki – námsmaður að störfum merki til að hengja á hurðarhún, og því besta: Einbeitinarskyggni námsmannsins, sem eru nokkurskonar hestablöðkur:) Ég er þess fullviss að þessi pakki á eftir að koma mér að góðum notum, ég held nefnilega að þreyttar húsmæður í jólaundirbúningi hafi ekkert síður not fyrir ónæðisvarnir en námsmenn.