Í þessari viku gerðist eitt af því sem ég hef ótta…

Í þessari viku gerðist eitt af því sem ég hef óttast síðan dóttir mín byrjaði í leikskóla…….það kom upp lús á leikskólanum hennar *hrollur*…..þetta er kannski orðað á frekar dramatískan hátt hjá mér en þeir sem þekkja mig vita að ég er sjúklega…og þá meina ég sjúklega hrædd við pöddur….og tilhugsunin um að nokkrar hefðu kannski tekið sér bólfestu í hári fjölskyldunnar var vægast sagt ekki góð. En það var víst ekkert annað að gera en að reyna að halda ró sinni og bruna í næsta apótek og fjárfesta í lúsakambi.

Ég var fyrst viss um að nú þyrfti ég að þrífa allt hátt og lágt, frysta rúmfötin og einhverjar meiriháttar aðgerðir, en það þarf nú víst ekki að fara út í það nema að einhver kvikindi finnist…sem gerðist sem betur fer ekki, þannig að við gátum andað léttar. Allavega í bili, það þarf að kemba í einhvern tíma á eftir til öryggis, þá er bara að vona það besta:)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: